Skip to Content

Tungumálafólk óskast til vinnu sem túlkar.  

Við leitum að túlkum sem tala eftirfarandi tungumál: Pólska, spænska, portúgalska, arabíska, litháíska og fleiri mál.

Við erum að leita að reynslumiklum túlkum sem hafa hæfni til að tjá sig á ofangreindum tungumálum. Starfið krefst:

  • Tungumálakunnáttu: Mjög góðrar færni í bæði tali og skrift.
  • Stundvísi: Mæting á réttum tíma og getu til að fylgja skipulagi.
  • Kurteisi: Góðrar samskiptahæfni og virðingu í öllum samskiptum.
  • Trúnaðar: Traust og trúnaður eru lykilatriði í okkar vinnu.

Ef þú hefur reynslu og áhuga á að vinna sem túlkur hjá okkur, endilega sendu umsókn!

Frekari upplýsingar um starfið veitir Marcin Zembrowski ([email protected])

Senda umsókn