Markmið okkar
Markmið okkar er að stuðla að betra og heilsusamlegra vinnuumhverfi þar sem vellíðan og afköst starfsmanna eru í brennidepli. Við viljum bjóðum uppá umhverfi sem skapar jafnvægi á vinnustaðnum, eykur starfsánægju og stuðlar að langtímaviðhaldi starfsþróunar og hamingju.
Við trúum því að heilbrigður vinnustaður er ekki aðeins árangursríkari heldur einnig eftirsóknarverður vinnustaður fyrir hæfileikaríkt starfsfólk. Vinnuumhverfi sem styður andlega, líkamlega og félagslega vellíðan laðar að besta mögulega starfsfólkið og eykur hollustu þeirra til lengri tíma.
Heilbrigður vinnustaður er eftirsóknarverður vinnustaður
